Með lífið í lúkunum
Í hlaðvarpinu Með lífið í lúkunum fær HeilsuErla til sín einstaklinga úr ýmsum áttum sem hafa þekkingu á fjölbreyttum sviðum heilsu og einnig fólk sem hefur á einn eða annan hátt jákvæð áhrif á samferðafólk sitt.
Markmiðið er að skapa rými fyrir einlægt og opið spjall til þess að kynnast sem fjölbreyttustum leiðum til þess að huga að heilsunni. t.d. varðandi geðheilsu, líkamlega heilsu, mataræði, svefn, raddheilsu, tannheilsu, fjárhagslega heilsu, sköpunargleði, kynheilbrigði og margt fleira.
Episodes
93 episodes
Heilsumoli 15. Djúpslökun (35 mínútur)
Í amstri dagsins er nauðsynlegt að gefa sér tíma til þess að ,,hlaða batteríin" okkar reglulega, bæði andlega og líkamlega. Við pössum flest að ræftæki okkar séu hlaðin fyrir daginn enn munum við eftir því að hlaða okkur sjálf?Til eru m...
•
Season 2
•
35:16
78. Með heilsuna í vasanum. Ingi Torfi og Linda Rakel.
Í þættinum ræðir Erla við hjónin Inga Torfa Sverrisson og Lindu Rakel Jónsdóttur. Þau hjónin hafa á síðust árum hjálpað ótal einstaklingum að bæta heilsu sína og hafa hannað og komið á laggirnar smáforritinu
•
Season 2
•
Episode 78
•
1:20:59
77. „Standið í lappirnar!" Heilsa og velferð barna og ungmenna. Þorgrímur Þráinsson
Í þættinum ræðir Erla við Þorgrím Þráinsson rithöfund, fyrirlesara og talsmann heilsu, mannúðar og réttlætis um heilsu, kvíðakynslóðina, skólakerfið, skjánotkun, samfélagsmiðla, tengsla...
•
Season 2
•
Episode 77
•
1:05:41
76. Styrkur er valdeflandi. Anníe Mist Þórisdóttir
Í fyrsta þætti ársins ræðir Erla við Anníe Mist Þórisdóttur sem er flestum Íslendingum kunnug og reyndar víðs vegar um heiminn líka og er með 1,4 milljón fylgendur á Instagram. Hún er alveg mögnuð íþróttakona sem hefur verið á hæsta leveli í Cr...
•
Season 2
•
Episode 76
•
1:45:31
75. Liðleiki, hreyfigeta og lífsgæði. Lilja Sigurgeirsdóttir.
Í þættinum ræðir Erla við Lilju Sigurgeirsdóttur um liðleika, hreyfigetu, lífsgæði, styrk, andlega og líkamlega heilsu, ADHD, að setja sér mörk og margt fleira.Lilja sem er oft kölluð Liðleika Lilja er með alls konar námskeið. Hún þjálfa...
•
Season 2
•
Episode 75
•
1:29:27
74. Ungur nemur gamall temur. Íþróttakennari í yfir 40 ár. Logi Ólafsson
Í þættinum ræðir Erla við Loga Ólafsson, íþróttakennara, húmorista og knattspyrnuþjálfara um starfsferil Loga sem er langur og viðburðaríkur. Þau ræða um hvað heilsa er mikilvæg, breytingar á 40 árum í íþróttakennslu, knattspyrnuþjálfun, áhugam...
•
Season 2
•
Episode 74
•
1:01:46
73. Að finna taktinn. Sóley Kristjánsdóttir
Í þættinum ræðir Erla við Sóleyju Kristjánsdóttur uppistandara, markþjálfa og stjórnendaþjálfa um mannlega hegðun, húmor, venjur, burnout, meðferð, breytingaskeið kvenna, gæfuspor, sjálfsmildi, mikilvægi þess að taka ábyrgð á sjálfum sér og hva...
•
Season 2
•
Episode 73
•
1:28:27
72. Að vera betri í dag en í gær. Haraldur Holgersson
Í þættinum ræðir Erla við Harald Holgersson eða Halla eins og hann er alltaf kallaður. Halli er ekki bara frábær þjálfari heldur einnig magnaður íþróttamaður sem hugsar vel um heilsuna. Halli stefnir á að verða hraustasti maður heims einn dagin...
•
Season 2
•
Episode 72
•
1:06:16
71. Þyngdarstjórnunarkerfi líkamans og heilsa. Erla Gerður Sveinsdóttir
Í þættinum ræðir Erla við nöfnu sína Erlu Gerði Sveinsdóttur lækni og sérfræðing í offitusjúkdómum um sjúkdóminn offitu, efnaskiptaaðgerðir, þyngdarstjórnunarlyf, virkni og aukaverkanir þeirra, nauðsynlegar breytingar á lífstíl í kjölfar inngri...
•
Season 2
•
Episode 71
•
1:16:14
70. Sjálfsvíg, sálgæsla og sorg. Auður Hallgrímsdóttir
Í þætti vikunnar ræðir Erla við dásamlega vinkonu og gleðisprengju Auði Hallgrímsdóttur. Auður er mikil félagsvera sem elskar að hreyfa sig úti í náttúrunni. Auður missti föður sinn úr sjálfsvígi fyrir rúmum 5 árum og ákvað strax að hún myndi n...
•
Season 2
•
Episode 70
•
1:25:21
69. Vertu með þér í liði. Helgi Ómarsson
Í þættinum ræðir Erla við Helga Ómarsson ljósmyndara og jáhrifavald um sjálfsvinnu, narsissisma, flókna áfallastreituröskun, að setja mörk, litla Helga, þakklæti, stolt, jólahefðir og hvernig hann vill nýta rödd sína og þekkingu ti þess ...
•
Season 2
•
Episode 69
•
1:12:02
68. Ástin er ekki takmörkuð. Árni Björn Kristjánsson og Guðrún Ósk Maríasdóttir
Í þættinum ræðir Erla við hjónin Árna Björn og Guðrúnu Ósk um lífið og tilveruna, um áföll eins og að eignast langveikt barn, höfuðhögg og heilsuleysi, áfallastreitu, triggera og traust.Einnig ræðum við um mikilvægi þess að leyfa sér að...
•
Season 2
•
Episode 68
•
1:15:07
67. Árangur v.s heilsa. Sigurður Örn Ragnarsson
Í þætti vikunnar ræðir Erla við Sigurð Örn Ragnarsson, verkfræðing og þríþrautakappa um það hvernig hægt sé að ná sem bestum árangri sem afreksíþróttamaður, ,,kostnað" afreka á heilsuna, hámarkssúrefnisupptöku, HRV, mjólkursýru, þjálfunarpúls, ...
•
Season 2
•
Episode 67
•
1:50:51
66. Hvað eru grasalækningar? Ásdís Ragna Einarsdóttir
Í þættinum ræðir Erla við Ásdísi grasa um náttúrulækningar, lýðheilsu, meltingu, þarmaflóruna, streitu, hormónaójafnvægi, tíðarhring kvenna, rushing womans syndrome ofl. Ásdís Ragna er Lýðheilsufræðingur og grasalæknir. Áhugi henna...
•
Season 2
•
Episode 66
•
1:16:37
65. Æfinga- og hreyfifíkn. Steinn Jóhannsson
Í þættinum ræðir Erla við Stein Jóhannsson rektor Menntaskólans við Hamrahlíð um mjög áhugavert tímabil í lífi hans þar sem hann tók ekkert hvíldartímabil í 7,5 ár! Sem sagt hreyfði sig 30 mínútur á dag í 2737 daga og taldi ekki göngutúra og ly...
•
Season 2
•
Episode 65
•
58:58
64. Hvað þarftu ástin mín? Jóga, hugleiðsla og heilun eftir áföll. Ágústa Kolbrún Roberts
Í þætti vikunnar spjallar Erla við Ágústu Kolbrúnu Roberts jógakennara og heilara. Ágústa byrjaði sína andlegu vegferð snemma eftir að hafa verið á flótta frá erfiðri æsku. Þær stöllur ræða á einlæglega um það hvernig æskan hefur mótað ha...
•
Season 2
•
Episode 64
•
1:34:57
Heilsumoli 14. Núvitund - 7 mínútna sitjandi hugleiðsla.
7 mínútna sitjandi hugleiðsla og núvitundaræfing þar sem við færum athygli okkar á milli skynfæra. Hægt að gera hvar og hvenær sem er. Njótið!
•
Season 2
•
7:16
63. Rekjum upp þræði skammarinnar. Sigríður Dögg Arnardóttir (Sigga Dögg)
Í þættinum ræðir Erla við Siggu Dögg kynfræðing um kynfræðslu, kærleika, mikilvægi samskipta í kynlífi og lífinu almennt, kynheilbrigði, skömm, opin sambönd, væntingar og hvernig breytingarskeið kvenna er tækifæri til að losa sig við það sem þj...
•
Season 2
•
Episode 63
•
1:30:02
62. Hvernig er hægt að ná árangri án þess að missa vitið og heilsuna? Krumma Jónsdóttir
Í þættinum ræðir Erla við Krummu Jónsdóttur sem starfar sem árangursráðgjafi um hæfni, færni, sjálfstæði, hamingju og hugrekki, hvað við þurfum til að dafna og hvernig við náum árangri án þess að missa vitið og heilsuna. Til að ná ...
•
Season 2
•
Episode 62
•
1:07:13
61. Það felst svo mikið frelsi í því að vera vel nærður. Lukka Pálsdóttir
Í þættinum ræða Lukka og Erla um breytingaskeiðið, þyngdarstjórnun, efnaskiptaheilsu, hormónaójafnvægi, alvarleika hreyfingaleysis, hvatberavirkni, hvað það skiptir miklu máli að fólk viti að það er með lífi í lúkunum og margt fleira. ...
•
Season 2
•
Episode 61
•
1:12:55
60. Heilbrigt samband við mat. Heiðdís Snorradóttir
í þættinum ræðir Erla við Heiðdísi Snorradóttur næringarfræðing um hvað það er að eiga í heilbrigðu sambandi við mat, matarvenjur, ADHD og mataræði, næringarþéttni matvæla, næringarlæsi, áhrif þarmaflórunnar á almenna heilsu og margt fleira.&nb...
•
Season 2
•
Episode 60
•
1:22:53
59. Hvers vegna er tengslamyndun mikilvæg fyrir heilsu okkar? Katrín Kristjánsdóttir
Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við:Nettó - netto.isSpíruna - spiran.isHeilsuhilluna - heilsuhillan.isÍ þættinum ræðir Erla...
•
Season 2
•
Episode 59
•
1:09:09
58. ADHD og heilsa. Anna Tara Andrésdóttir
Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við:Nettó - netto.isSpíruna - spiran.isHeilsuhilluna - heilsuhillan.isÍ þætti vikunnar ræði...
•
Season 2
•
Episode 58
•
1:34:12