Með lífið í lúkunum
Í hlaðvarpinu Með lífið í lúkunum fær HeilsuErla til sín einstaklinga úr ýmsum áttum sem hafa þekkingu á fjölbreyttum sviðum heilsu og einnig fólk sem hefur á einn eða annan hátt jákvæð áhrif á samferðafólk sitt.
Markmiðið er að skapa rými fyrir einlægt og opið spjall til þess að kynnast sem fjölbreyttustum leiðum til þess að huga að heilsunni. t.d. varðandi geðheilsu, líkamlega heilsu, mataræði, svefn, raddheilsu, tannheilsu, fjárhagslega heilsu, sköpunargleði, kynheilbrigði og margt fleira.
Episodes
78 episodes
64. Hvað þarftu ástin mín? Jóga, hugleiðsla og heilun eftir áföll. Ágústa Kolbrún Roberts
Í þætti vikunnar spjallar Erla við Ágústu Kolbrúnu Roberts jógakennara og heilara. Ágústa byrjaði sína andlegu vegferð snemma eftir að hafa verið á flótta frá erfiðri æsku. Þær stöllur ræða á einlæglega um það hvernig æskan hefur mótað ha...
•
Season 2
•
Episode 64
•
1:34:57
Heilsumoli 14. Núvitund
7 mínútna sitjandi hugleiðsla og núvitundaræfing þar sem við færum athygli okkar á milli skynfæra. Hægt að gera hvar og hvenær sem er. Njótið!
•
Season 2
•
7:16
63. Rekjum upp þræði skammarinnar. Sigríður Dögg Arnardóttir (Sigga Dögg)
Í þættinum ræðir Erla við Siggu Dögg kynfræðing um kynfræðslu, kærleika, mikilvægi samskipta í kynlífi og lífinu almennt, kynheilbrigði, skömm, opin sambönd, væntingar og hvernig breytingarskeið kvenna er tækifæri til að losa sig við það sem þj...
•
Season 2
•
Episode 63
•
1:30:02
62. Hvernig er hægt að ná árangri án þess að missa vitið og heilsuna? Krumma Jónsdóttir
Í þættinum ræðir Erla við Krummu Jónsdóttur sem starfar sem árangursráðgjafi um hæfni, færni, sjálfstæði, hamingju og hugrekki, hvað við þurfum til að dafna og hvernig við náum árangri án þess að missa vitið og heilsuna. Til að ná ...
•
Season 2
•
Episode 62
•
1:07:13
61. Það felst svo mikið frelsi í því að vera vel nærður. Lukka Pálsdóttir
Í þættinum ræða Lukka og Erla um breytingaskeiðið, þyngdarstjórnun, efnaskiptaheilsu, hormónaójafnvægi, alvarleika hreyfingaleysis, hvatberavirkni, hvað það skiptir miklu máli að fólk viti að það er með lífi í lúkunum og margt fleira. ...
•
Season 2
•
Episode 61
•
1:12:55
60. Heilbrigt samband við mat. Heiðdís Snorradóttir
í þættinum ræðir Erla við Heiðdísi Snorradóttur næringarfræðing um hvað það er að eiga í heilbrigðu sambandi við mat, matarvenjur, ADHD og mataræði, næringarþéttni matvæla, næringarlæsi, áhrif þarmaflórunnar á almenna heilsu og margt fleira.&nb...
•
Season 2
•
Episode 60
•
1:22:53
59. Hvers vegna er tengslamyndun mikilvæg fyrir heilsu okkar? Katrín Kristjánsdóttir
Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við:Nettó - netto.isSpíruna - spiran.isHeilsuhilluna - heilsuhillan.isÍ þættinum ræðir Erla...
•
Season 2
•
Episode 59
•
1:09:09
58. ADHD og heilsa. Anna Tara Andrésdóttir
Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við:Nettó - netto.isSpíruna - spiran.isHeilsuhilluna - heilsuhillan.isÍ þætti vikunnar ræði...
•
Season 2
•
Episode 58
•
1:34:12
57. Vertu listamaður í að lifa. Guðbjörn Gunnarsson
Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við:Nettó - netto.isSpíruna - spiran.isHeilsuhilluna - heilsuhillan.is Í þætti vikunna...
•
Season 2
•
Episode 57
•
1:11:06
56. Að forðast kvíða er eins og að forðast skuggann af sér. Davíð Aron Routley
Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við:Nettó - netto.isSpíruna - spiran.isHeilsuhilluna - heilsuhillan.is Í þætti vikunna...
•
Season 2
•
Episode 56
•
2:00:45
55. Félagslegir töfrar. Verum meðvituð um nærumhverfi okkar. Viðar Halldórsson
Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við:Nettó - netto.isSpíruna - spiran.isHeilsuhilluna - heilsuhillan.is Í þætti vikunnar ræð...
•
Season 2
•
Episode 55
•
1:24:18
54. Hvað geymir líkaminn þinn? Sigríður Friðriksdóttir
Í þættinum ræðir Erla við Sigríði Friðriksdóttur eða Siggu eins og hún er alltaf kölluð. Sigga er hjúkrunarfræðingur, búsett í Bandaríkjunum og starfar á heildrænni tannlæknastofu. Þar er hún með heilsu- og næringarþjálfun auk þess að gera alls...
•
Season 2
•
Episode 54
•
1:13:18
53. Þú vaknar ekki bara einn daginn með sykursýki 2. Lukka Pálsdóttir og Sigurður Örn Ragnarsson
Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við:Nettó - netto.isSpíruna - spiran.isHeilsuhilluna - heilsuhillan.is Í þættinum ræði...
•
Season 2
•
Episode 53
•
1:37:44
52. Kvenlíkaminn er algjör töffari. Þorgerður Sigurðardóttir
Þátturinn er í boði Nettó og UnbrokenÍ þættinum ræðir Erla við Þorgerði Sigurðardóttur, kvenheilsusjúkraþjálfara um ýmis málefni sem tengjast heilsu kvenna og haf...
•
Season 1
•
Episode 52
•
1:04:05
51. Ungbarnasund, þjófstart inn í framtíðina? Snorri Magnússon
Þátturinn er í boði Nettó og UnbrokenÍ þættinum ræðir Erla við Snorra Magnússon, þroskaþjálfa, íþróttakennara og ungbarnasundkennara um gagnsemi ungbarnasunds, te...
•
Season 1
•
Episode 51
•
1:01:01
50. Sá einhverfi og við hin. Jóna Á. Gísladóttir
Þátturinn er í boði Nettó og UnbrokenÍ þættinum ræðir Erla við Jónu Á. Gísladóttur rithöfund, markþjálfa og móður um foreldrahlutverkið, einhverfu, mikilvægi þess...
•
Season 1
•
Episode 50
•
1:17:28
49. Nærðu þig fallega. Anna Marta Ásgeirsdóttir
Í þættinum ræðir Erla við Önnu Mörtu Ásgeirsdóttur frumkvöðul, eiginkonu, móður og stjúpmóður um mótbyr og meðbyr í lífinu, vinnusemi, lesblindu, mikilvægi hreyfingar, hvernig á að næra sig f...
•
Season 1
•
Episode 49
•
1:24:55
48. Streita og heilsa. Hvað er til ráða? Dr. Ólafur Þór Ævarsson
Í þættinum ræðir Erla við Dr. Ólaf Þór Ævarsson geðlækni og heilsuáhrifavald um streitu, kvíða, þunglyndi, kulnun, mikilvægi hvíldar, kyrringu hugans, áhrif vímuefna, adhd, mildi, mikilvægi félagslegrar heilsu og hvernig við getum safnað streit...
•
Season 1
•
Episode 48
•
1:11:58
47. Hvað er Histamín óþol? Katrín Sigurðardóttir
Í þættinum ræðir Erla við Katrínu Sigurðardóttur hjúkrunarfræðing og heilsumarkþjálfa um Histamín óþol og hvernig við getum haft áhrif á það með mataræði okkar og lífstíl. Farið er yfir helstu birtingamyndir óþolsins, hlutverk þarmaflórunnar, á...
•
Season 1
•
Episode 47
•
1:06:00
46. Hættu aldrei að láta þig dreyma. Eva Ruza Miljevic
Í þættinum spjallar Erla við Evu Ruzu skemmtikraft, útvarpskonu, velgjörðasendiherra SOS með meiru um heilsu, húmor, hreyfingu, heimsókn í SOS-barnaþorp, áhugann á fræga fólkinu í Hollywood, draumastarfið, sjálfsmynd og mikilvægi þess að sinna ...
•
Season 1
•
Episode 46
•
1:15:33
45. MS-sjúkdómurinn og heilsa. Hjördís Ýrr Skúladóttir
Í þættinum ræðir Erla við Hjördísi Ýrr Skúladóttur, formann MS félags Íslands um MS-sjúkdóminn, fjölbreytt einkenni hans, greiningu, úrræði, tegundir lyfja og hvernig heilbrigður lífstíll getur haft áhrif á framgang sjúkdómsins og einkenn...
•
Season 1
•
Episode 45
•
1:15:45
44. Hvað mun framtíðar þú þakka þér fyrir að gera í dag? Ragnhildur Þórðardóttir (Ragga nagli)
Þátturinn er unninn í samstarfi við Nettó en Naglinn segir Nettó vera útópíu heilsumelsins því þar fæst gríðarlegt úrval af heilsuvörum og bætiefnum.Í þættinum ræðir Erla við Ragnhildi Þórðardóttur sálfræ...
•
Season 1
•
Episode 44
•
1:29:23
Heilsumoli 13. 10 ráð til að nærast betur.
Til þess að finna jafnvægi í lífinu þarf að huga að næringu, bæði frumnæringu og því sem við setjum á diskinn. Frumnæring er allt það sem nærir okkur annað en matur og felst í okkar daglegu athöfnum. Það er okkur lífsnauðsynlegt að staldra...
•
Season 1
•
6:45
43. Nóbelsverðlaun eða Ólympíugull? Dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson
Í þættinum ræðir Erla við Dr. Sigurbjörn Árna Arngrímsson um lífið og tilveruna, sveitalífið, hlutverk íþrótta, starfið sem kennari og skólameistari, baráttu hans við krabbamein og mikilvægi þess að vera með húmorinn að vopni.
•
Season 1
•
Episode 43
•
1:20:36