Með lífið í lúkunum

Blóðsykurstjórnun. Elísabet Reynisdóttir. (Heilsumoli 40)

HeilsuErla Season 3

Í þessum þriðja Heilsumola frá Betu Reynis er fjallað um Blóðsykustjórnun, en með því er átt við að nota mataræðið til að stjórna blóðsykrinum.

Þær stöllur ræða um skammtastærðir, sterkju, tímasetningu máltíða, kynjamun, að taka ábyrgð á eigin mataræði og eigin heilsu með því að hlusta á líkamann og margt fleira. 




Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!