
Með lífið í lúkunum
Í hlaðvarpinu Með lífið í lúkunum fær HeilsuErla til sín einstaklinga úr ýmsum áttum sem hafa þekkingu á fjölbreyttum sviðum heilsu og einnig fólk sem hefur á einn eða annan hátt jákvæð áhrif á samferðafólk sitt.
Markmiðið er að skapa rými fyrir einlægt og opið spjall til þess að kynnast sem fjölbreyttustum leiðum til þess að huga að heilsunni. t.d. varðandi geðheilsu, líkamlega heilsu, mataræði, svefn, raddheilsu, tannheilsu, fjárhagslega heilsu, sköpunargleði, kynheilbrigði og margt fleira.
Episodes
103 episodes
86. Meðvirkni og heilsa. Valdimar Þór Svavarsson
Í þætti vikunnar ræðir Erla við Valdimar Þór Svavarsson um meðvirkni og þau áhrif hún getur haft á líf okkar og heilsu. Meðvirknin er lævíst og lamandi fyrirbæri sem snertir fleiri en flesta grunar.Þau ræða um hvað meðvirkni er, hvernig ...
•
Season 2
•
Episode 86
•
1:51:22

85. Það er svo gaman að vera sterkur! Eygló Fanndal Sturludóttir
Í þættinum ræðir Erla við Eygló Fanndal Sturludóttur, unga og efnilega íþróttakonu og læknisfræðinema um hvað þarf til þess að ná góðum árangri, þyngdarflokka, jafnvægi, heilbrigðan lífsstíl, imposter syndrome og hvernig það er að vera afreksíþ...
•
Season 2
•
Episode 85
•
54:36

84. Alkóhólismi og heilsa. (Fíknisjúkdómar, afneitun, að taka ábyrgð, þakklæti, að sleppa fortíðinni og hætta að óttast framtíðina.) Kristján B.
Í þættinum ræðir Erla við Kristján um alkóhólisma, fíknisjúkdóma, afneitun, að taka ábyrgð, þakklæti, erfiðar tilfinningar, hvað það er mikilvægt að sleppa fortíðinni og hætta að óttast framtíðina og nýtt upphaf.Ég bauð honum til mín eft...
•
Season 2
•
Episode 84
•
1:40:44

Hundraðasti þátturinn! (Heilsumoli 17)
Heil og sæl kæru hlustendur, í tilefni þess að þessi þáttur er sá hundraðasti sem ég gef út þá langar mig að koma með smá samantekt af því hvað ég hef lært á þessu ferli og smá vangaveltur um heilsu. Ég hef sem sagt gefið út 83 viðt...
•
Season 2
•
24:03

83. Lífsstílslækningar. (6 grunnstoðir heilsu, samfélagssjúkdóma, ME- sjúkdómurinn, blóðsykurstjórnun og lífsstílsbreytingar.) Kjartan Hrafn og Tekla Hrund
Í þættinum ræðir Erla við hjónin og læknana, Kjartan Hrafn Loftsson og Teklu Hrund Karlsdóttur um Lífsstílslækningar, 6 grunnstoðir heilsu, þróun í læknavísindum, samfélagssjúkdóma, ME-sjúkdóminn, blóðsykurstjórnun og fleira auk þess hversu áhr...
•
Season 2
•
Episode 83
•
1:50:33

82. „Skipulag í óreiðunni" (Félagskvíði, átröskun, ófrjósemi, frestunarárátta, þakklæti og heilbrigðar venjur.) Katrín Edda Þorsteinsdóttir
Í þættinum ræðir Erla við Katrínu Eddu Þorsteinsdóttur, tveggja barna móður og vélaverkfræðing um lífið og tilveruna, ófrjósemi, foreldrahlutverkið, heilbrigðar venjur, andlega heilsu, félagskvíða, átröskun, heilbrigt samband við mat, þakklæti,...
•
Season 2
•
Episode 82
•
1:29:45

81. Náttúran kallar. (Að gista í hellum, sofa undir berum himni, elda mat á hverum og baða sig á leyndum baðstöðum.) Úlfar Jón Andrésson
Í þessu áhugaverða spjalli kynnumst við Úlfari Jóni Andréssyni sem fer ekki hefðbundnar leiðir í lífinu. Hann er fæddur og uppalinn í Hveragerði og býr þar ásamt eiginkonu sinni og...
•
Season 2
•
Episode 81
•
1:21:20

Lífshlaupið, hvað er það? (Heilsumoli 16)
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.Í Lífshlaupinu eru landsmenn allir hvattir til þess að huga að sinni d...
•
Season 2
•
5:48

80. Heilsueflandi vinnustaðir og fyrirbyggjandi læknisfræði. Hilda Hrönn Guðmundsdóttir
Í þætti vikunnar ræðir Erla við Hildu Hrönn Guðmundsóttur sérnámslæknir í heimilislækningum um heilsueflandi vinnustaði, vellíðan, hamingju, viðhorf, menningu, kulnun, uppbyggingarleyfi, tækifæri á Íslandi og fleira. Hilda Hr...
•
Season 2
•
Episode 80
•
51:22

79. Í alvöru talað! Streita, kulnun, áföll og sjálfsvinna. Gulla og Lydía Ósk
Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Með lífið í lúkunum, spjallar Erla við stórskemmtilegu vinkonurnar, Gullu og Lydíu Ósk sem halda úti hlaðvarpinu Í alvöru talað! Í þættinum ræða þær meðal annars um áföll, erfiða æsku, kulnun, streitu, ...
•
Season 2
•
Episode 79
•
1:36:53

Djúpslökun- 35 mínútur. (Heilsumoli 15)
Í amstri dagsins er nauðsynlegt að gefa sér tíma til þess að ,,hlaða batteríin" okkar reglulega, bæði andlega og líkamlega. Við pössum flest að ræftæki okkar séu hlaðin fyrir daginn enn munum við eftir því að hlaða okkur sjálf?Til eru m...
•
Season 2
•
35:16

78. Með heilsuna í vasanum. Ingi Torfi og Linda Rakel.
Í þættinum ræðir Erla við hjónin Inga Torfa Sverrisson og Lindu Rakel Jónsdóttur. Þau hjónin hafa á síðust árum hjálpað ótal einstaklingum að bæta heilsu sína og hafa hannað og komið á laggirnar smáforritinu
•
Season 2
•
Episode 78
•
1:20:59
.png)
77. „Standið í lappirnar!" Heilsa og velferð barna og ungmenna. Þorgrímur Þráinsson
Í þættinum ræðir Erla við Þorgrím Þráinsson rithöfund, fyrirlesara og talsmann heilsu, mannúðar og réttlætis um heilsu, kvíðakynslóðina, skólakerfið, skjánotkun, samfélagsmiðla, tengsla...
•
Season 2
•
Episode 77
•
1:05:41

76. Styrkur er valdeflandi. Anníe Mist Þórisdóttir
Í fyrsta þætti ársins ræðir Erla við Anníe Mist Þórisdóttur sem er flestum Íslendingum kunnug og reyndar víðs vegar um heiminn líka og er með 1,4 milljón fylgendur á Instagram. Hún er alveg mögnuð íþróttakona sem hefur verið á hæsta leveli í Cr...
•
Season 2
•
Episode 76
•
1:45:31

75. Liðleiki, hreyfigeta og lífsgæði. Lilja Sigurgeirsdóttir.
Í þættinum ræðir Erla við Lilju Sigurgeirsdóttur um liðleika, hreyfigetu, lífsgæði, styrk, andlega og líkamlega heilsu, ADHD, að setja sér mörk og margt fleira.Lilja sem er oft kölluð Liðleika Lilja er með alls konar námskeið. Hún þjálfa...
•
Season 2
•
Episode 75
•
1:29:27

74. Ungur nemur gamall temur. Íþróttakennari í yfir 40 ár. Logi Ólafsson
Í þættinum ræðir Erla við Loga Ólafsson, íþróttakennara, húmorista og knattspyrnuþjálfara um starfsferil Loga sem er langur og viðburðaríkur. Þau ræða um hvað heilsa er mikilvæg, breytingar á 40 árum í íþróttakennslu, knattspyrnuþjálfun, áhugam...
•
Season 2
•
Episode 74
•
1:01:46

73. Að finna taktinn. Húmor, burnout, meðferð, breytingaskeið kvenna og sjálfsmildi. Sóley Kristjánsdóttir
Í þættinum ræðir Erla við Sóleyju Kristjánsdóttur uppistandara, markþjálfa og stjórnendaþjálfa um mannlega hegðun, húmor, venjur, burnout, meðferð, breytingaskeið kvenna, gæfuspor, sjálfsmildi, mikilvægi þess að taka ábyrgð á sjálfum sér og hva...
•
Season 2
•
Episode 73
•
1:28:27

72. Að vera betri í dag en í gær. Haraldur Holgersson
Í þættinum ræðir Erla við Harald Holgersson eða Halla eins og hann er alltaf kallaður. Halli er ekki bara frábær þjálfari heldur einnig magnaður íþróttamaður sem hugsar vel um heilsuna. Halli stefnir á að verða hraustasti maður heims einn dagin...
•
Season 2
•
Episode 72
•
1:06:16

71. Þyngdarstjórnunarkerfi líkamans og heilsa. Erla Gerður Sveinsdóttir
Í þættinum ræðir Erla við nöfnu sína Erlu Gerði Sveinsdóttur lækni og sérfræðing í offitusjúkdómum um sjúkdóminn offitu, efnaskiptaaðgerðir, þyngdarstjórnunarlyf, virkni og aukaverkanir þeirra, nauðsynlegar breytingar á lífstíl í kjölfar inngri...
•
Season 2
•
Episode 71
•
1:16:14

70. Sjálfsvíg, sálgæsla og sorg. Auður Hallgrímsdóttir
Í þætti vikunnar ræðir Erla við dásamlega vinkonu og gleðisprengju Auði Hallgrímsdóttur. Auður er mikil félagsvera sem elskar að hreyfa sig úti í náttúrunni. Auður missti föður sinn úr sjálfsvígi fyrir rúmum 5 árum og ákvað strax að hún myndi n...
•
Season 2
•
Episode 70
•
1:25:21

69. Vertu með þér í liði. Helgi Ómarsson
Í þættinum ræðir Erla við Helga Ómarsson ljósmyndara og jáhrifavald um sjálfsvinnu, narsissisma, flókna áfallastreituröskun, að setja mörk, litla Helga, þakklæti, stolt, jólahefðir og hvernig hann vill nýta rödd sína og þekkingu ti þess ...
•
Season 2
•
Episode 69
•
1:12:02

68. Ástin er ekki takmörkuð. Árni Björn Kristjánsson og Guðrún Ósk Maríasdóttir
Í þættinum ræðir Erla við hjónin Árna Björn og Guðrúnu Ósk um lífið og tilveruna, um áföll eins og að eignast langveikt barn, höfuðhögg og heilsuleysi, áfallastreitu, triggera og traust.Einnig ræðum við um mikilvægi þess að leyfa sér að...
•
Season 2
•
Episode 68
•
1:15:07

67. Árangur v.s heilsa. Sigurður Örn Ragnarsson
Í þætti vikunnar ræðir Erla við Sigurð Örn Ragnarsson, verkfræðing og þríþrautakappa um það hvernig hægt sé að ná sem bestum árangri sem afreksíþróttamaður, ,,kostnað" afreka á heilsuna, hámarkssúrefnisupptöku, HRV, mjólkursýru, þjálfunarpúls, ...
•
Season 2
•
Episode 67
•
1:50:51

66. Hvað eru grasalækningar? Ásdís Ragna Einarsdóttir
Í þættinum ræðir Erla við Ásdísi grasa um náttúrulækningar, lýðheilsu, meltingu, þarmaflóruna, streitu, hormónaójafnvægi, tíðarhring kvenna, rushing womans syndrome ofl. Ásdís Ragna er Lýðheilsufræðingur og grasalæknir. Áhugi henna...
•
Season 2
•
Episode 66
•
1:16:37

65. Æfinga- og hreyfifíkn. Steinn Jóhannsson
Í þættinum ræðir Erla við Stein Jóhannsson rektor Menntaskólans við Hamrahlíð um mjög áhugavert tímabil í lífi hans þar sem hann tók ekkert hvíldartímabil í 7,5 ár! Sem sagt hreyfði sig 30 mínútur á dag í 2737 daga og taldi ekki göngutúra og ly...
•
Season 2
•
Episode 65
•
58:58
