Með lífið í lúkunum

104. Mataræði er kóngur. (Heilsuvenjur, föstur, kríur, jarðtenging og fleira.) Sigurjón Ernir Sturluson

HeilsuErla Season 3 Episode 104

Í þættinum ræðir Erla við Sigurjón Erni Sturluson, íþróttafræðing, ofurhlaupara og frumkvöðul um æsku hans og hvernig hún hefur mótað hann, heilsuvenjur, jarðtengingu, kríur, föstur, næringarþéttni, ranghugmyndir í samfélaginu, tilgang lífsins og fleira.

Sigurjón er eigandi UltraForm og er einnig með hlaupaþjálfun og lífsstílsþjálfun. Hann hefur reynt flest á eigin skinni til að komast að því hvernig hægt sé að hámarka heilsu og deilir þekkingu sinni á Instagram og Facebook.


Þátturinn er unninn í samstarfi við:

💙 -HEILSUHILLUNA. Gæti digest meltingarensím frá Enzymedica hjálpað þér?

🌱  -SPÍRUNA. Ert þú búin að smakka Heilsusalat HeilsuErlu? 

🐘  -VIRKJA. Bókaðu frítt 20 mín kynningarviðtal.

💗 - ÞÍN FEGURÐ. 20% afsláttur af brúnku með kóðanum: erla20.

💦  -UNGBARNASUND ERLU. Gefðu töfrandi samverustundir í jólagjöf. 


Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!