Með lífið í lúkunum

HEILSUÁSKORUN (Heilsumoli 27)

HeilsuErla Season 3

Hvernig væri að breyta gömlum venjum sem eru ekki að gagnast þér lengur?

Þessi áskorun snýst um að velja sér EITT atriði sem mun hafa jákvæð áhrif á heilsu þína og gera það daglega eða vikulega (fer eftir þínu markmiði) fram til 1.janúar 2026. Þú getur annað hvort bætt einhverju góðu inn í líf þitt eða tekið út eitthvað sem er að hafa neikvæð áhrif á heilsuna.  

Þetta getur t.d verið að bæta inn daglegu þakklæti, hreyfingu, lesa í 15 mínútur eða taka út áfengi, sykur, hætta að taka símann með upp í rúm o.s.fr.v.

EF ÞÚ BREYTIR ENGU- BREYTIST EKKERT!

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!