Með lífið í lúkunum Podcast Artwork Image

Með lífið í lúkunum

HeilsuErla

Í hlaðvarpinu Með lífið í lúkunum fæ ég til mín einstaklinga úr ýmsum áttum sem hafa þekkingu á fjölbreyttum sviðum heilsu og einnig fólk sem hefur á einn eða annan hátt jákvæð áhrif á samferðafólk sitt.


Markmiðið er að skapa rými fyrir einlægt og opið spjall til þess að kynnast sem fjölbreyttustum leiðum til þess að huga að heilsunni. t.d. varðandi geðheilsu, líkamlega heilsu, mataræði, svefn, raddheilsu, tannheilsu, fjárhagslega heilsu, sköpunargleði, kynheilbrigði og margt fleira.

Episodes
#46. Hættu aldrei að láta þig dreyma. Eva Ruza MiljevicMay 16, 2024
Episode artwork
#45. MS-sjúkdómurinn og heilsa. Hjördís Ýrr SkúladóttirMay 09, 2024
Episode artwork
#44. Hvað mun framtíðar þú þakka þér fyrir að gera í dag? Ragnhildur Þórðardóttir (Ragga nagli)May 02, 2024
Episode artwork
Heilsumoli. 10 ráð til að nærast betur. April 27, 2024
Episode artwork
#43. Nóbelsverðlaun eða Ólympíugull? Dr. Sigurbjörn Árni ArngrímssonApril 25, 2024
Episode artwork
Heilsumoli. Hugleiðsla fyrir svefninn.April 21, 2024
Episode artwork
#42. Styrkleikar, sjálfsmynd og sjálfsrækt. Bjarni FritzsonApril 19, 2024
Episode artwork
Heilsumoli. 10 atriði sem geta bætt heilsuna strax í dag.April 15, 2024
Episode artwork
#41. Tannheilsa. Elva Björk SigurðardóttirApril 11, 2024
Episode artwork
#40. Heilsan er hinn sanni auður. Halla Tómasdóttir og Björn SkúlasonApril 04, 2024
Episode artwork
#39. Að endurræsa taugakerfið. Marta Dröfn BjörnsdóttirMarch 29, 2024
Episode artwork
#38. Það er alltaf von. Sigríður Ingibjörg Jónsdóttir (Inga)March 22, 2024
Episode artwork
#37. Hvað er kírópraktík? Matthías ArnarsonMarch 15, 2024
Episode artwork
Heilsumoli. Stutt slökunaræfing- hugræn hvíldMarch 10, 2024
Episode artwork
#36. Hættu að heyra og byrjaðu að hlusta. Laufey HaraldsdóttirMarch 08, 2024
Episode artwork
Heilsumoli. Hvað er heilsulæsi?March 03, 2024
Episode artwork
#35. Flugheilsa. Jóna Björg JónsdóttirMarch 01, 2024
Episode artwork
#34. Hvað er heilaheilsa? Ólína G. ViðarsdóttirFebruary 23, 2024
Episode artwork
#33. Ofurkona í orlofi, sjúkdómurinn offita og valdefling kvenna. Bjargey IngólfsdóttirFebruary 16, 2024
Episode artwork
Heilsumoli. Langar þig að bæta heilsuna en veist ekki hvar þú átt að byrja? Þjónusta í boðiFebruary 14, 2024
Episode artwork
#32. Að umturna vinnubrjálæði í innri ró. Björgvin Franz Gíslason og Berglind ÓlafsdóttirFebruary 02, 2024
Episode artwork
#31. Gríptu þig núna. Kristín Berta SigurðardóttirJanuary 26, 2024
Episode artwork
#30. Baráttan milli góðs og ills, þarmaflóran og heilsa. Kristín Linda KaldalJanuary 19, 2024
Episode artwork
#29. Getum við lært að þekkja og skilja okkur sjálf betur með aðstoð stjörnuspeki? Gísli GunnarssonJanuary 12, 2024
Episode artwork
Heilsumoli. Hvers vegna getur verið gott að setja sér markmið?January 07, 2024
Episode artwork