Með lífið í lúkunum

78. Með heilsuna í vasanum. Ingi Torfi og Linda Rakel.

HeilsuErla Season 2 Episode 78

Í þættinum ræðir Erla við hjónin Inga Torfa Sverrisson og Lindu Rakel Jónsdóttur.

Þau hjónin hafa á síðust árum hjálpað ótal einstaklingum að bæta heilsu sína og hafa hannað og komið á laggirnar smáforritinu Life Track sem getur stutt við heilsuferðalag fólks á margvíslegan hátt.  

VIð ræddum um hugmyndafræðina á bakvið appið, hvernig það kom til að fasteignasali og bankastarfsmaður hættu í vinnunni sinni í miðju covid og fóru að hjálpa fólki að bæta heilsuna. 

Við ræddum um macros, heildræna heilsu, svefn, hreyfingu, mataræði, kosti og galla þess að telja hitaeiningar og prótein, kolvetni, fitu og trefjar, næringarlæsi, næringarþéttni og margt fleira.

Áhugasamir geta fundið upplýsingar á heimasíðunni þeirra eða Instagram

Viðtalið var tekið upp í Podcast stöðinni og hlaðvarpið er unnið í samstarfi við:
Nettó- netto.is. Sæktu samkaupaappið og byrjaðu að spara!
Spíruna- spiran.is. Dásamlegur veitingastaður staðsettur í Garðheimum.
Heilsuhilluna- artasan.is. Heilsuvara janúar er Nutrilenk Gold.
Virkja- virkja.is. Markþjálfunarskóli sem stuðlar að innri vexti samhliða árangri.




Sendu HeilsuErlu skilaboð

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!