Með lífið í lúkunum

65. Æfinga- og hreyfifíkn. Steinn Jóhannsson

HeilsuErla Season 2 Episode 65

Í þættinum ræðir Erla við Stein Jóhannsson rektor Menntaskólans við Hamrahlíð um mjög áhugavert tímabil í lífi hans þar sem hann tók ekkert hvíldartímabil í 7,5 ár! Sem sagt hreyfði sig 30 mínútur á dag í 2737 daga og taldi ekki göngutúra og lyfingar með. 

Þó að hann æfi ekki á hverjum degi lengur er hann þó eintaklega hreyfiglaður maður og er nammigrís sem elskar tölur og tölfræði, sérstaklega í tenglsum við íþróttir.

Í dag hvetur Steinn öll til þess að vera dugleg að hreyfa sig, finna sér hreyfingu við hæfi og hreyfingu sem veitir manni ánægju en láta ekki dagafjölda, mínútur eða klukkutíma ná tökum á sér.

Sendu HeilsuErlu skilaboð

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!