Með lífið í lúkunum

Heilsumoli 11. Tíu atriði sem geta bætt heilsuna strax í dag.

HeilsuErla Season 1

Í þessum stutta heilsumola tel ég upp tíu atriði sem þú getur tileinkað þér til þess að hafa góð áhrif á eigin heilsu.

Ég tel heildræna nálgun bestu leiðina til að njóta góðrar heilsu. Hér eru nokkur atriði sem þú getur gert strax í dag til þess að bæta heilsuna.

  1. Skipulegðu vikuna
  2. Hreyfðu þig daglega
  3. Farðu að sofa á ákveðnum tíma á hverju kvöldi (rútína)
  4.  Borðaðu meira grænmeti
  5. Minnkaðu sykurneyslu
  6. Drekktu meira vatn
  7. Burstaðu tennurnar fljótlega eftir kvöldmat
  8. Gerðu vikumatseðil
  9. Ræktaðu samband þitt við vini og fjölskyldu
  10. Stundaðu þakklæti

Þessi samantekt er tekin af Instagram síðu minni HeilsuErla
Hvaða atriði þarft þú að bæta?

Sendu HeilsuErlu skilaboð

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!