Með lífið í lúkunum

48. Streita og heilsa. Hvað er til ráða? Dr. Ólafur Þór Ævarsson

May 30, 2024 Season 1 Episode 48
48. Streita og heilsa. Hvað er til ráða? Dr. Ólafur Þór Ævarsson
Með lífið í lúkunum
More Info
Með lífið í lúkunum
48. Streita og heilsa. Hvað er til ráða? Dr. Ólafur Þór Ævarsson
May 30, 2024 Season 1 Episode 48

Í þættinum ræðir Erla við Dr. Ólaf Þór Ævarsson geðlækni og heilsuáhrifavald um streitu, kvíða, þunglyndi, kulnun, mikilvægi hvíldar, kyrringu hugans, áhrif vímuefna, adhd, mildi, mikilvægi félagslegrar heilsu og hvernig við getum safnað streituráðum.

Ólafur Þór hefur lengi starfað að lækningum og kennslu, veitt ráðgjöf um heilbrigðismál og beitt sér fyrir fræðslu og forvörnum. Hann hefur haft sérstakan áhuga á mikilvægi góðrar geðheilsu og geðheilsueflingu, svo og áhrifum streitu og kulnunar á líf og heilsu. Hann stofnaði Streituskólann árið 2002 og starfar sem geðlæknir og ráðgjafi í fjölfaglegu teymi Streituskólans og Heilsuverndar.

Ólafur Þór telur forvarnastarf gegn streitu og kulnun vera góða leið til að bæta samskipti og efla geðheilsu. Hann telur hvíld afra mikilvæga og það að geta búið til eitthvað í lífstílnum sem hjálpar manni að hvílast yfir daginn.

Þátturinn er í boði Nettó og Unbroken. 
Unbroken fæst einmitt í heilsuhillum Nettó. 

Sendu HeilsuErlu skilaboð

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!

Show Notes

Í þættinum ræðir Erla við Dr. Ólaf Þór Ævarsson geðlækni og heilsuáhrifavald um streitu, kvíða, þunglyndi, kulnun, mikilvægi hvíldar, kyrringu hugans, áhrif vímuefna, adhd, mildi, mikilvægi félagslegrar heilsu og hvernig við getum safnað streituráðum.

Ólafur Þór hefur lengi starfað að lækningum og kennslu, veitt ráðgjöf um heilbrigðismál og beitt sér fyrir fræðslu og forvörnum. Hann hefur haft sérstakan áhuga á mikilvægi góðrar geðheilsu og geðheilsueflingu, svo og áhrifum streitu og kulnunar á líf og heilsu. Hann stofnaði Streituskólann árið 2002 og starfar sem geðlæknir og ráðgjafi í fjölfaglegu teymi Streituskólans og Heilsuverndar.

Ólafur Þór telur forvarnastarf gegn streitu og kulnun vera góða leið til að bæta samskipti og efla geðheilsu. Hann telur hvíld afra mikilvæga og það að geta búið til eitthvað í lífstílnum sem hjálpar manni að hvílast yfir daginn.

Þátturinn er í boði Nettó og Unbroken. 
Unbroken fæst einmitt í heilsuhillum Nettó. 

Sendu HeilsuErlu skilaboð

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!